Jólahlaðborð 17 November 2011 1067 Starfsmönnum var boðið á jólahlaðborð á Grand Hótel, sem tókst mjög vel, matur góður og hljómsveitin Hafrót hélt uppi fjöri fram á nótt. Margir nýttu sér tilboð á gistingu að lokinni skemmtun. Prev