Þann 26.05.2023 hlaut Kerfóðrun ehf. jafnlaunastaðfestingu frá Jafnréttisstofu.
Það er mat Jafnréttisstofu að umsóknargögnin uppfylli skilyrði 8.gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020.
Gildistími jafnlaunastaðfestingar er þrjú ár, endurnýjun skal fara fram í maí 2026.
Sandra Baldursdóttir, launa- og jafnréttisfulltrúi Kerfóðrunar ehf. vann að staðfestingunni.
Innan tíðar verður hægt að nálgast jafnlaunastefnu Kerfóðrunar ehf. undir flipanum málefni.
- 587