Þann 4. febrúar skrifaði Kerfóðrun ehf. undir nýjan verksamning við Rio Tinto-Ísal sem gildir til 31. desember 2024. Rio Tinto-Ísal setti verkefnin í útboð í lok nóvember s.l. og var sjö fyrirtækjum boðið að senda inn tílboð. Kerfóðrun hefur verið með verksamning við Rio Tinto-Ísal síðan árið 1993.
- 2385